5 húðumhirðu ráð fyrir stráka með fituga húð
Að hafa fituga húð er ekki endilega slæmt. Það er bara raunveruleiki. Allt í lagi, þannig að þú ert kannski með glansandi húð sem er viðkvæm fyrir bólum. Þú getur líka hugsað þetta þannig að þú sért með slétta húð sem er aldrei þurr og svo fundið snjallar leiðir til að takast á við það sem truflar þig og ná að líta sem best út.Það er hellingur jákvætt við þetta. Til dæmis hafa strákar með fituga húð líka tilhneigingu til að hafa þykkari húð sem helst betur gegn öldruninni. Á meðan strákarnir með þurra og viðkvæma húð glíma við djúpar hrukkur og mislitaða aldursbletti þá muntu þú en vera að sýna unglega trínið þitt.Að líta sem best út snýst um jafnvægi. Þú verður að...