Handgerður úr fáguðu akríl handfangi og sérhönnðum Silvertip Synthetic™ trefjum.
Þessi rakstursbursti býr til ótrúlega ríka froðu og kemur morgunn rútínunni þinni á næsta stig. Mjúkar og ljúfar strokurnar skapa næstum því hugleiðslu áhrif og þér líður svo vel að þú gætir gleymt því að burstinn hefur annan raunverulegan tilgang, að gefa þér mjúkann og ertingarlausn rakstur.
Fyrir sem bestan árangur er gott að para þetta með Ultra Lather Shaving Cream og Marbel Bowl raksturs skálinni
Nánari upplýsingar
Bristle Material
Synthetic Fibers
Handle Material
Matte Black and Classic Matte - Anodized Aluminum
Helstu mál:
Full lengd: 10 cm
Lengd handfangs: 5 cm
Þvermál handfangs: 3,81 cm
Þyngd: 85 gr
Algengar spurningar
Þarf ég að nota rakstursbursta?
Það fer eftir raksturskreminu sem þú notar. Ef þú ert að nota ríka sápu eins og Ultra Lather Shaving Cream þá viltu nota bursta til að skapa ríka og þétta froðu. Ekki bara það heldur hjálpar burstinn þér líka að undirbúa húðina með því að mýkja og lyfta upp hárunum.
Er burstinn vegan og Cruelty free?
Já! Hárin í þessum bursta eru gerðu úr gervi trefjum í stað þess að nota hár úr dýrum og Supply prófar aldrei sýnar vörur á dýrum.
Leiðbeiningar
1. Settu burstan undir rennandi vatn. Burstinn heldur volga vatninu í gervi trefjunum.
2. Þegar burstinn er orðinn rakur, hvort sem þú ert að gera froðuna beint á andlitinu eða í rakstursskál eins og Marble Shaving Bowl þá skaltu nota sterkar hringlaga hreyfingar til að skapa froðuna og bera hana þannig á húðina fyrir sem bestan árangur