Frábær vatnsheldur eyrna- og nefhára snyrtir sem allir karlmenn þurfa að eiga. Rakvélin grípur hárin vel úr öllum áttum án þess að valda óþægindum í nef eða eyrum. Vélin er með innbyggt ljós til að auðvelda snyrtingu.
Þú elskar hana af því að
- Hún hefur einstaka hönnum á klippunum til að auka öryggi og sársaukalausa upplifun.
- Hún er létt og meðfærileg sem gerir alla sjálfsumhirðu fljótlega og auðvelda, hvort sem er heima eða á ferðinni.
- Hún er vatnsheld og með innbyggðu LED ljósi
- Rafhlaðan endist í 30 mínútur
Leiðbeiningar
Festu auðveldlega tvo partana af Up-Here Trimmer þannig að blöðin snúa upp og þrýstu blöðunum aftur þar til þú heyrir smell
Fylgir með
- Hreinsibursti
- USB hleðslutæki