Segðu stopp við táfýlu og óþægindum með kælispreyinu frá Meridian, sem er búið til með náttúrulegum bólgueyðandi og örverueyðandi innihaldsefnum til að tryggja að þér líði sem ferskast á fótunum bæði heima og á ferðinni.
Nánar
Stærð: 55 ml.
Auðvelt í notkun með sprey haus og loki
Speyið hefur kælandi örverueyðandi innhaldsefni sem gefa þér frískandi tilfinningu og kemur í veg fyrir myndun efna sem valda táfýlu.
Centella Asiatica Leaf Extract - Veitir róandi amino sýrur.
Green Tea Leaf Extract - Hjálpar að róa og koma í veg fyrir roða.
Menthol - Léttir á tímabundnum óþægindum og kæir þreytta og sveitta fætur.
Leiðbeiningar
- Hristu vel fyrir notkun
- Haltu spreyinu nokkrum sentimetrum frá fætinum
- Úðaðu 1-2 sinnum eða eins og þér finnst þurfa
- Láttu sitja í allt að tvær mínútu áður en þú ferð í sokka eða skó.
Innihald
Water, Alcohol Denat.,1,2-Hexanediol, Sea Water Extract, Octyldodeceth-16, Centella Asiatica Leaf Extract, Green Tea Leaf Extract, Polygala Tenuifolia Root Extract, Lemongrass Extract, Clary Extract, Saccharomyces/Apple/Sucrose Ferment Filtrate,
Bergamot Oil, Sandalwood Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Menthol
Cruelty-free, artificial fragrance-free, synthetic dye-free, alcohol-free, paraben-free, sulfate-free, phthalate-free, and silicone-free.