Black Label rakvélarblöðin eru framleidd í Seki City þar sem nýjasta hátækni blandast saman við fornar japanska smíða hefðir til að framleiða þessi umtöluðu rakblöð. Paraðu þau með Supply Single Edge SE rakvélinni til að ná fullkomnum rakstri
QuickLoad hylkinu fylgja átta fullkomnlega hönnuð rakvélarblöð. Þú færð þessa taktísku tilfinningu í hvert skipti sem þú hleður nýju rakvélarblaði úr hylkinu yfir í rakvélina.
Nánari upplýsingar
Inniheldur
8 Injector Rakvélarblöð (90 daga skammtur)
Origin
Japan
Material
High-Carbon Stainless Steel
Coating
Chromium + PTFE
Dimensions
Length: 38.1 mm (1.5")
Cutting Edge Length: 36.3mm (1.43")
Width: 8 mm (.314")
Thickness: .25 mm (.025")
Algengar spurningar
Hvaða tengund af rakvélablöðum er þetta?
The Single Edge rakvélin styður hefðbundin "injector" rakvélarblöð. Hver rakvél kemur með hylki sem inniheldur 8 stk af japönskum stainless stál rakvélarblöðum. Hver pakki endist venjulega í um 3 mánuði
Eru þau einkaleyfisvarin?
Nei, þessi blöð hafa verið framleidd í yfir 100 ár og auðvelt er að kaupa þau í netverslun hjá okkur eða á öðrum síðum.
Hversu lengi endast þau?
Missmunandi er hversu oft fólk skiptir um blöð og fer það eftir húð, hári og kröfum hvers og eins. Að því sögðu þá ná flestir um 8 til 10 skiptum út úr hverju blaði. Hvert hylki inniheldur 8 blöð sem þýðir að hylkið getur endst í um 3 mánuði ef þú rakar þig 5-6 sinnum í viku.
Hvernig eru þessi rakvélablöð öðruvísi en DE blöðin?
Blöðin frá Supply eru 2x þykkari en önnur rakvélarblöð sem þýðir að þau sveigjast minna, skera hreinna og endast lengur. Skemmtileg staðreynd: Injector rakvélarblöðin voru upphaflega hönnuð af Schick í kringum 1900. Þau fengu fljótt sterka fylgjendur sem öryggari valkostur hinna tveggja blaða Gillette rakvéla.
Hvernig farga ég notuðum rakvélarblöðum. Eru þau slæm fyrir umhverfið?
Hver Single Edge rakvél kemur með hylki með 8 rakvélarblöðum. Ef þú skoðar aftan á hylkið þá sérðu litla rifu til að setja notuðu blöðin. Það þýðir að engir beittir hlutir eru liggjandi í ruslatunnunni bíðandi eftir að einhver skeri sig. Þegar þú ert búinn með öll blöðin þá getur þú farið með allt hylkið í endurvinnsluna. Öruggara og betra fyrir umhverfið
Leiðbeiningar
1. Settu lykilinn úr hylkinu inn í hausinn á Single Edge rakvélinni
2. Ýttu sleðanum yfir á hina hliðina til að færa nýtt blað í rakvélina
3. Þú ert núna búinn að skipta um blað á innan við tveim sekúndum og án þess að snerta blaðið sjálft!