Fátt er meira aðlaðandi á strákum en fallegt augnaráð. Sagt er að augun séu glugginn að sálinni og sýna þér oft persónu á bakvið manninn.
Því miður eru pokar, baugar og hrukkur undir augum algengir kvillar hjá körlum. Og þó að búist megi við einhverjum hrukkum þegar þú eldist, vill enginn flýta fyrir öldruninni að óþörfu.
Hvernig geturðu losnað við augnhrukkur og bauga og haldið þér í top formi til augnana? Þessi póstur mun hjálpa þér að fjarlægja hrukkur og bauga undir augunum með einföldum og hagnýtum aðferðum. Þannig munt þú hafa bjartara, orkuríkara og unglegra útlit húð um ókomin ár.
Dökkir baugum undir augunum
Hvað veldur dökkum baugum?
Húðin í kringum og undir augunum er mjög þunn og viðkvæm. Blóð safnast náttúrulega undir þetta þunna húðlag og myndar sýnilega dökka bauga.
Þetta verður sérstaklega áberandi á morgnana þar sem þú hefur verið liggjandi alla nóttina og sofið. Í þeirri stellingu stækka bláæðar til að bera meira af blóði, sem gerir einnig útlit dökkra bauga sýnilegra.
Þar að auki bætir öldrunarferlið ekki málin. Þegar þú eldist fer náttúrulega fitulagið undir húðinni að þynnast út. Þetta dregur úr verndarlaginu sem hafði einu sinni deyft þessa dökku bauga og gerir þá í staðinn meira áberandi.
Hvernig dreguru úr bauga undir augunum
Það að halda húðinni fullri af raka og bæta blóðrásina eru bæði mikilvæg atriði til að losna við bauga. Hér eru nokkrar leiðir til að bæta það:
Notaðu kaldan bakstur. Bleyttu þvottaklæði með köldu vatni, settu nokkra ísmola í það og leggðu baksturinn á húðina undir augunum í 10-15 mínútur. Þetta getur hjálpað til við að minnka æðar og draga úr útliti dökkra bauga.
Prófaðu tepoka. Þetta klassíska lækning ráð fyrir dökka bauga er auðvelt og virkar fyrir marga karlmenn. Setjið tvo tepoka í heit vatni í 5 mínútur og setjið þá svo inn í ísskáp þar til þeir eru orðnir kaldir. Nú er hægt að setja þá undir augun í 10-15 mínútur eins og með kalda baksturinn. Koffínið og andoxunarefnin í teinu örva blóðrásinni og draga úr vökvasöfnun undir húðinni og um leið draga úr dökkum baugum.
Berðu reglulega á þig augnkrem. Fyrir karlmenn með þrjóska dökka bauga og augnhrukkur er ekkert betra en að bera reglulega á sig augnkrem. Restoring Eye Cream frá Brickell er hannað með náttúrulegum innihaldsefnum sem þekkt eru fyrir að örva blóðrásina, stuðla að aukinni kollagenframleiðslu og þétta húðina - innihaldsefni eins og koffín, peptíð og hýalúrónsýra.
Þroti og pokar undir augunum
Hvað veldur pokunum undir augunum hjá körlum?
Pokar undir augunum hjá körlum stafa af veikingu vöðva í kringum augun. Með tímanum sígur vökvi og vefur inn í þau svæði sem voru einu sinni studd af vöðvunum og veldur þrota sem við köllum poka.
Ef þú ert yngri og ert með poka undir augum gæti það verið afleiðing erfða eða svefnleysis. Þegar þig skortir svefn virkar blóðrásarkerfið þitt ekki eins vel og það á að gera. Þetta kemur í veg fyrir að viðbótar vökvi sem safnast hefur upp undir augunum á meðan þú sefur, skolast út og leiðir það til poka undir augunum.
Hvernig degur þú úr pokunum undir augunum
Fyrst skaltu sofa vel. Auðveldara sagt en gert, en það er mjög mikilvægt til að bæta útlit þitt og losna við bólgur undir augum. Reyndu að ná 6-8 tíma á hverri nóttu. Til að fá nægan svefn og sofna hraðar skaltu ganga úr skugga um að herbergið þitt sé svalt og eins dimmt og mögulegt er. Ekki drekka áfengi eða koffín nálægt svefntíma. Og forðastu að nota símann þinn og aðra skjái á síðustu klukkustund eða svo áður en þú ferð að sofa.
Í öðru lagi skaltu gera augnkrem hluta af þinni daglegri húðumhirðu. Þar sem Restoring Eye Cream frá Brickell inniheldur koffín og próteinpeptíð er það tilvalið til að losna þig við augnpoka. Eftir að þú hefur þvegið andlitið á kvöldin skaltu bera varlega ca stærð á baun af kremi undir augun. Þú munt taka fljótt eftir sléttari og minna bólgnum augnsvæði á morgnana og sífellt meira áberandi endurbótum með stöðugri notkun.
Hvernig virkar Brickell augnkremið?
-
Koffín dregur úr vökvasöfnun sem veldur þrota.
-
Próteinpeptíð hjálpa til við að styrkja undirliggjandi húðbyggingu og örva kollagenframleiðslu, byggingarprótein húðarinnar.
- Þetta saman byggir sterkari grunn í kringum augun og koma í veg fyrir að húðin falli saman og um leið draga úr þrota.
Augnhrukkur og krákufætur
Hvað veldur krákufótum hjá körlum?
Hrukkur birtast óhjákvæmilega í kringum augun þegar þú eldist. Það gerist bókstaflega fyrir alla. Frá því seint á tvítugsaldri byrjar húðin þín að framleiða minna og minna kollagen. Þetta prótein er uppbyggingargrunnur húðarinnar. Minna kollagen þýðir minni stinnleiki og minna teygjanleg húð. Og með því koma hrukkur og krákufætur í kringum augun.
Hvernig dregur þú úr hrukkum í kringum augun
Að auka kollagenframleiðslu, gefa húðinni raka og næra húðina með nauðsynlegum næringarefnum mun allt hjálpa til við að losna við hrukkur í kringum augun.
Þú getur verið viss um að Restoring Eye Cream frá Brickell muni draga úr augnhrukkum þínum þökk sé framúrskarandi innihaldsefnum.
Hérna eru líka nokkur næringarboost sem geta hjálpað þér en meira.
-
Próteinpeptíð Booster örva kollagenframleiðslu fyrir stinnari og unglegri húð.
-
Hýalúrónsýra Booster og aloe veita hámarks raka og helstu næringarefni fyrir fulla og heilbrigða húð.
- C-vítamín Booster Birtir náttúrulega yfirbragðið þitt og berst gegn skaða af sindurefnum af völdum UV-útsetningar og annarra aðstæðna.
Núna veistu vonandi meira um þessi mál og getur tæklað þetta á skynsaman og einfaldan máta til að blása lífi í útlitið þitt.
Skilja eftir athugasemd